9 ástæður fyrir Kína-strategíu

Efnuðum kínverjum fjölgar hratt og eru ferðalög helsta ástríða þeirra. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um ferðahegðun ofurríkra í Asíu, „Asia Millionair Travel“, sem unnin er af rannsóknarfyrirtækinu Agility Research & Strategy. Flestir undirbúa ferðalög sín í gegnum WeChat samskiptamiðilinn.

 

Breska ferðaþjónustufyrirtækið ILTM hefur dregið saman úr skýrslunni 9 ástæður fyrir því hvers vegna fyrirtæki þurfa að móta sér stefnu til þess að ná til kínverskra viðskiptavina.

 

https://view.iltm.com/2019/07/17/9-reasons-why-you-need-a-real-china-strategy/

viktor margeirsson