Finnair tvöfaldar sölu varnings um borð með AliPay

Í janúar árið 2017 varð flugfélagið Finnair fyrst allra flugfélaga til að taka upp AliPay greiðslumátan fyrir sölu á varningi um borð í flugvélum þess. Þessi þjónusta er núna um borð í öllum flugum til Kína og hefur þessi innleiðing á greiðslumátanum marg borgað sig.

Finnair tvöfaldar sölu varnings um borð

Samkvæmt tímaritinu Finnair’s Blue Wings í september 2017 hefur sala um borð aukist um 100%. Þetta er jafnframt þægileg og fljótleg leið til að taka á móti greiðslum því vel flestir eru ávalt með símann sinn upp við um borð í flugvélum.

viktor margeirsson