Mikil tækifæri í Kína

"Rétt eins og Evrópubúar ætlast Kínverjar til þess að geta notað eigin greiðsluhætti þegar þeir ferðast. Fyrir vikið er hægt að koma sér upp forskoti með því að innleiða WeChat Pay og AliPay í verslunum á Íslandi," sagði Teitur Jónasson hjá Content People í Danmörku í áhugaverðri frétt í Morgunablaðinu 2. janúar 2019. Útdráttur úr fréttinni birtist á mbl.is - sjá hér

viktor margeirsson